Sunddeild

Fyrri hlut ársins setti Covid áfram mark sitt á starf Sunddeildar. Æfinga gengur næstum án takmarka, en síðustu páska þá vorum við með zoom þrek þar sem æfingar máttu ekki fara fram með venjulegum hætti, enn voru einhverjar takmarkanir á mótum. Haustönnin fór fram án allra takmarka bæði á mótum og keppni.

Skráning fór vel af stað eftir sumarið nema í Gullhóp þar sem voru einungis 4 iðkendur eftir. Til að efla Gullhópinn og bjóða upp á meira félagskap á æfingum var boðið upp á sameiginlegar æfingar með ÍA tvísvar í viku sem heppnaðist mjög vel. Vonum við að geta haldi áfram því samstarf sem mun styrkja sunddeildinn okkar áfram og gefur okkur tækifæri að bjóða upp á framúrskarandi þjálfun þrátt fyrir litinn æfingahóp.

Staða Sunddeildar er góð eftir COVID. Iðkendum heldur áfram að fjölga í flestum hópum og deildin var rekin með hagnaði 2021.
Markmið stjórnar deildarinnar er að fjölga iðkendum enn frekar, treysta fjárhag og viðhalda þeim árangri sem náðst hefur. Stjórnin lítur björtum augum til framtíðar og er staðráðin í að efla hag sundiðkenda á komandi tímum.

LESA MEIRA

Félagsmenn Sunddeildar

0
FÉLAGAR
0,4%
KONUR
0,6%
KARLAR

Stjórn Sunddeildar
2021-2022

LESA MEIRA

Ársreikningur
Sunddeildar