Hjóladeild

Árið fór nokkuð vel fram þrátt fyrir covid.

Ingvar og Berglind sáu um þjálfun og fékk Ingvar stundum aðstoð frá Eyþóri við æfingar.

Hjóladeildin hélt tvö hjólamót, fyrra mótið var Bikarmót í XCO Reykjalundarmótið 30 Maí 20sem við höldum fyrir HRÍ. N1 styrkti okkur í því móti og voru um 50 manns sem tóku þátt í roki og mikilli rigningu en mótið fór vel fram og þátttakendur ánægðir þrátt fyrir veður.

LESA MEIRA

Félagsmenn Hjóladeildar

0
FÉLAGAR
0,3%
KONUR
0,7%
KARLAR

Stjórn Hjóladeildar
2021-2022

LESA MEIRA

Ársreikningur
Hjóladeildar