Skýrsla stjórnar - Körfuboltadeild

Árið 2020 var enn eitt uppbyggingarárið í körfunni hjá Aftureldingu.  Iðkendum heldur áfram að fjölga hratt og eftir nokkurn undirbúning var farið af stað með æfingar fyrir stúlknahópa. Fimm stelpur hófu leik í haust en voru orðnar um 30 strax um áramót. Undir lok keppnistímabilsins 2020-2021 var fjöldi iðkenda í deildinni rúmlega 120.

LESA MEIRA

Félagsmenn Körfuboltadeildar

0
FÉLAGAR
0,3%
KONUR
0,7%
KARLAR

Stjórn Körfuboltadeildar
2020-2021

LESA MEIRA

Ársreikningur Körfuboltadeildar